Um Veiði­leysu­háls

  • TegundVegir
  • StaðaÍ hönnun
  • Markmið
      Greiðar samgöngurJákvæð byggðaþróunÖruggar samgöngurUmhverfislega sjálfbærar samgöngur
  • Heimsmarkmið
      8. Góð atvinna og hagvöxtur9. Nýsköpun og uppbygging
  • Flokkar
      SamgöngukerfiðVegirEndurbæturVegstyttingÖryggisaðgerðirBundið slitlag
  • Svæði
    • Vesturland

Vegagerðinni hefur verið farlin að ný – og endbyggja Strandaveg (643) á um 11,6 km kafla milli Kráku í Veiðileysufirði og Kjósará í Sveitarfélaginu Árneshreppi í Strandasýslu. Markmið framkvæmdarinnar er að bæta samgöngur á Ströndum, auka umferðaröryggi vegfarenda og íbúa og tryggja greiðari og öruggari samgöngur á svæðinu í sátt við umhverfið. Um er að ræða nýjan veg með bundnu slitlagi.