PDF
Stranda­vegur (643) í Árnes­hreppi um Veiði­leysu­háls, Kraká-Kjós­ará – umhverf­ismats­skýrsla

Þann 25. október 2022 sendi Vegagerðin umhverfismatsskýrslu um Strandaveg um Veiðileysuháls í Árneshreppi til Skipulagsstofnunar í samræmi við 22. gr. laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021 og lið 10.07 í 1. viðauka við lögin. Skipulagsstofnun kynnir framkvæmdina og umhverfismatsskýrsluna með auglýsingu í Lögbirtingablaðinu og Fréttablaðinu 2. nóvember 2022.