Tölfræði umferðar

Hér verða birtar ýmis konar tölfræðilegar upplýsingar er varða umferð á landinu. Aðallega verður um að ræða almennar samantektir fyrir einstaka ár eða árabil. Samantektir þessar munu aðallega bæði byggja á rauntalningum, frá föstum umferðarteljurum og talningasniðum.