XML · 2018
Slysa­tíðni á Vestur­svæði 2018

Í þessum töflum eru birtar upplýsingar um fjölda slysa og slysatíðni á þjóðvegum sem teljast til suðursvæðis Vegagerðarinnar. Veg- og kaflanúmer, vegheiti, heiti upphafs- og endapunkts vegarkafla, lengd kafla, ÁDU (ársdagsumferð), fjöldi eignatjóna, fjöldi slysa þar sem alvarlegustu afleiðingar voru lítil meiðsli á fólki, fjöldi slysa þar sem alvarlegustu afleiðingar voru mikil meiðsli á fólki, fjöldi banaslysa, heildarfjöldi slysa og slysatíðni og loks heildarakstur á viðkomandi vegarkafla í þúsundum km.

Mynd af excel skjalinu - slysatíðni 2018
Skrá

vsv_hr_slysatidni_2018.xlsx

Sækja skrá