PDF · Útgáfa Rit LbhÍ nr. 59 — mars 2015
Vist­vænar lausn­ir við frág­ang á vegsvæð­um

Helstu markmið verkefnisins voru að: (a) taka saman yfirlit yfir stöðu þekkingar varðandi endurheimt náttúrulegs gróðurfars á svæðum sem raskað er í tengslum við vegagerð; (b) greina hvar helst vantar upp á þekkingu á viðkomandi sviði og gera tillögur um rannsóknir til að bæta þar úr; (c) útbúa aðgengilegt fræðsluefni um endurheimt staðargróðurs sem sniðið er að þörfum aðila er vinna við frágang framkvæmdasvæða og (d) þróa markviss námskeið um endurheimt staðargróðurs fyrir aðila er vinna að undirbúningi og eftirliti með vegaframkvæmdum, svo og jarðvinnuverktaka og þeirra starfsfólk.

Vistvænar lausnir við frágang á vegsvæðum
Höfundur

Guðrún Óskarsdóttir og Ása L. Aradóttir - Lbhí

Skrá

vistvaenar-lausnir-vi-fragang-a-vegsvaedum.pdf

Sækja skrá