PDF · mars 2013
Umhverf­islegur ávinn­ingur af almenn­ings­samgöng­um á Vestur­landi

Í könnuninni var einkum reynt að ná til íbúa á Vesturlandi, þ.e. íbúa á Akranesi, í Hvalfjarðarsveit, Borgarbyggð, Skorradalshreppi, Eyja- og Miklaholtshreppi, Snæfellsbæ, Grundarfirði, Stykkishólmi, Helgafellssveit og Dölum. Íbúafjöldi í þessum tíu sveitarfélögum var samtals 15.368 þann 1. janúar 2012. Niðurstöður rannsóknarinnar byggja á fyrrgreindri könnun ásamt upplýsingum um umferðartölur, meðaleyðslu einkabíla og þeirra strætisvagna sem aka um Vesturland.

Umhverfislegur ávinningur af almenningssamgöngum á Vesturlandi
Höfundur

Hrafnhildur Tryggvadóttir - UMÍS

Skrá

umhverfis_avinningur_almenningssamg_vesturl.pdf

Sækja skrá