PDF · júní 2014
Stutt greinar­gerð um afkomu og hreyf­ingu Breiða­merkur­jökuls vegna rann­sókna­styrks 2013

Jöklahópur Jarðvísindastofnunar hefur í ártugi aflað gagna um Breiðmerkurjökul og Jökulsárlón á Breiðamerkursandi, lengst af í nánu samstarfi við
Vegagerðina. Botn og yfirborð jökulsins voru kortlögð 1991 með íssjármælingum, en mæling afkomu og rekstur veðurstöða hófst árið 1996. Nokkur síðustu ár hefur rannsóknasjóður Vegagerðarinnar styrkt Jöklahóp til reksturs veðurstöðva og afkomumælinganna.

Afkoma og hreyfing Breiðamerkurjökuls og afrennsli leysingavatns til Jökulsárlóns á Breiðamerkursandi
Höfundur

Finnur Pálsson, Eyjólfur Magnússon, Guðfinna Aðalgeirsdóttir, Sverrir Guðmundsson, Alexander Jarosch, Helgi Björnsson - Jarðvísindastofnun HÍ

Skrá

afkoma_og_hreyfing_breidamerkurjokuls_og_afrennsli_leysingavatns_til_jokulsarlons_a_breidamerkursandi.pdf

Sækja skrá