PDF · Útgáfa 4641-7-0001 — apríl 2015
Rann­sókn­ir á jökul­hlaup­um úr Skaft­árkötl­um með þráð­laus­um hita- og þrýst­ingsnema

Verkefni þetta hefur beinst að vöktun Skaftárkatla og rannsóknum á eðli og hegðun hlaupa úr þeim. Sérstök áhersla var á Eystri-Skaftárketil á árinu 2014, því hlé milli hlaupa úr þeim katli var þá orðið hið lengsta frá upphafi samfelldrar vöktunar. Áhersla var á uppsetningu mælitækja, sem sent geta boð til byggða um leið og útrennsli hefst úr lóninu undir jöklinum og vatnsborð og ketilyfirborð taka að lækka.

Rannsóknir á jökulhlaupum úr Skaftárkötlum með þráðlausum hita- og þrýstingsnema
Höfundur

Þorsteinn Þorsteinsson og Tómas Jóhannesson - Veðurstofa Íslands

Skrá

rannsoknir-a-jokulhlaupum-ur-skaftarkotlum.2014.pdf

Sækja skrá