PDF · Útgáfa 2970-312-SKY-001-V01 — október 2019
Rafbílar – áhrif á hljóð­stig og tíðniróf

Tilgangur rannsóknarverkefnisins er að skoða hvaða áhrif mismunandi aflgjafar kunna að hafa á hljóðstig í umhverfinu og þær mótvægisaðgerðir sem ráðist er í vegna umferðarhávaða. Framkvæmdar voru mælingar á hljóðgjöf frá sambærilegum bifreiðum sem hafa mismunandi aflgjafa og bornar saman niðurstöður mælinga á hljóðstigi frá þeim og einnig saman borinn saman mismunur í tíðnirófi.

Rafbílar - áhrif á hljóðstig og tíðniróf
Höfundur

Kristinn Örn Björnsson og Kristrún Gunnarsdóttir - Efla

Skrá

rafbilar-ahrif-a-hljodstig-og-tidnirof.pdf

Sækja skrá