PDF
Plast­ic Waste in Road Constructi­on in Iceland: an Environmental Assess­ment

Meistararitgerð á ensku, um rannsóknaverkefnið "Plastúrgangur í vegagerð á Íslandi: Umhverfismat"

Í verkefninu var gerð lífsferilsgreining á tveimur sviðsmyndum og þær bornar saman. Annars vegar var framleiðsla hefðbundins slitlags og núverandi meðhöndlun plastúrgangs á Íslandi og hins vegar framleiðsla slitlags með plastúrgangi og forvinnsla þess plastúrgangs sem er nýttur. Í samaburðinum var miðað við 1 km langur 6,5 m breiður malbikskafli, 4,5 cm að þykkt. Í verkefninu er miðað við að plastið sé notað til að húða steinefnin sem fara í malbikið, en fleiri möguleikar eru á að nota það.

Plastúrgangur í vegagerð
Höfundur

Guðrún Fjóla Guðmundsdóttir - DTU

Skrá

plaasturgangur-nyttur-i-vegagerd-plastic_waste_in_road_construction_in_iceland__an_environmental_assessment.pdf

Sækja skrá