PDF · Útgáfa 2970-161 — febrúar 2015
Öryggi vatna­svæða í nágrenni vega

Í þessari greinagerð verða settar verða fram skýrar leiðbeiningar varðandi viðeigandi ofanvatnslausnir miðað við aðstæður á hverjum stað. Aðstæður miðast við magn mengunaefna í afrennslisvatni frá vegum og tegund viðtaka. Ofanvatnslausnirnar byggja á ofanvatnsrásum, ofanvatnslögnum, settjörnum og endurheimt staðargróðurs á svæðinu.

Höfundur

Anna Heiður Eydísardóttir, Magnús Bjarklind - Efla

Ábyrgðarmaður

Kristján Kristjánsson

Verkefnastjóri

Reynir Sævarsson

Skrá

oryggi-vatnasvaeda-i-nagrenni-vega-lagfaerd.pdf

Sækja skrá