PDF · Útgáfa ÖS1750-031 — janúar 2018
Öldu­kort fyrir Faxa­flóa og Skjálf­anda

Verkefnið felst í langtíma öldufarsreikningum fyrir Faxaflóa og Skjálfanda og gerð öldukorta fyrir svæðin bæði á heilsársgrunni og fyrir styttri tímabil. Tímabilin voru valin þannig að byrjað var á sumarmánuðunum þremur, júní, júlí og ágúst, síðan var bætt við einum mánuði í senn, framan og aftan
við til skiptis og endað á tímabilinu mars til nóvember.

Tilgangur verkefnisins er að mæta þörfum þeirra aðila sem stunda farþegasiglingar á þessum hafsvæðum, svo sem til hvalaskoðunar eða útsýnissiglinga.

Öldukort fyrir Faxaflóa og Skjálfanda
Höfundur

Ingunn E. Jónsdóttir Bjarki Ómarsson ogSigurður Sigurðarson

Skrá

oldufarsreikningar-faxafloi-skjalfandi_utgafa-a.pdf

Sækja skrá