PDF · Útgáfa 19258-SK01 — maí 2020
Ólafs­fjarðar­vegur við Sauðanes – Stöðu­skýrsla mælinga á snjóflóða­þili

Síðastliðin sex ár hefur snjóflóðaþil í snjóflóðafarvegi nr. 37 verið útbúið mælitækjum til þess að mæla álag frá snjóflóðum á þilið. Vandkvæði hafa verið á söfnun upplýsinga, upphaflega vegna mikillar „falskrar“ skráningar og rafmagnsnotkunar, og þegar þau mál voru komin í lag voru viðvarandi vandræði við að hafa nægilegt rafmagn fyrir búnaðinn yfir vetrartímann á svæði án utanaðkomandi rafmagns. Skýrsluhöfundar leggja því til að verkefninu verði hætt og búnaður tekinn niður.

Ólafsfjarðarvegur við Sauðanes - Stöðuskýrsla mælinga á snjóflóðaþili
Höfundur

Árni Jónsson - Hnit

Skrá

1800-483-olafsfjardarvegur.pdf

Sækja skrá