PDF · Útgáfa HG/2022-01 — september 2022
Grein­ing snjóflóða með innhljóðs­mælum í Skutuls­firði 2017–2019

Haustið 2017 var komið upp svonefndu innhljóðsmælafylki á Suðurtanga á Ísafirði í samvinnu við háskólann í Flórens á Ítalíu. Tilgangurinn er að greina snjóflóð í rauntíma og veitti Vegagerðin styrk til verkefnisins. Mælafylkið var starfrækt í tvo vetur. Gefin var út áfangaskýrsla um fyrri vetur verkefnisins árið 2018, en þessi skýrsla er samantekt á báðum vetrum og næstu skrefum í prófunum á innhljóðsmælingum til greininga á snjóflóðum hér á landi.

Greining snjóflóða með innhljóðsmælum í Skutulsfirði 2017–2019
Höfundur

Harpa Grímsdóttir - Veðurstofa Íslands

Skrá

nr_1800_634_greining-snjofloda-med-innhljodsmaelingum-i-skutulsfirdi-2017-2019.pdf

Sækja skrá