PDF · febrúar 2016
Fjöldi bifreiða að fjalla­baki

Í ljósi mikilvægis Fjallabaks fyrir ferðaþjónustuna voru gerðar umfangsmiklar rannsóknir á umferð að Fjallabaki sumarið 2011 innan verkefnis sem kallast „Áætlun um ferðamennsku á miðhálendi Íslands“. Farin var sú leið að nota tólf teljara til að meta fjölda bifreiða sem fara ákveðna leið og tvo teljara til að meta fjölda göngufólks. Bifreiðar voru taldar á öllum aðkomuleiðum að Fjallabaki, þ.e. á aðkomuleiðum að Fjallabaksleið syðri, F210 og að Fjallabaksleið nyrðri, F208 og að auki á mörgum leiðum innan svæðisins.

Fjöldi bifreiða að fjallabaki
Höfundur

Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir - HÍ

Skrá

fjoldi-bifreida-ad-fjallabaki.pdf

Sækja skrá
Breytingar frá fyrri útgáfu

Skýrsla um rannsóknaverkefnið: Umferðartalningar að fjallabaki. Sjá einnig skýrslu um fjölda göngufólks á Laugaveginum frá apríl 2014