PDF · Útgáfa Nr 1800-950 — 1. desember 2023
Eru áherslur mótvægisað­gerða í samræmi við vænt umhverf­isáhrif

Rannsóknin sneri að mótvægisaðgerðum tengdum framkvæmdum Vegagerðarinnar og Landsnets og tók hún til tímabilsins 2006-2022. Úttekt var gerð á úrtaki af útgefnum matsskýrslum Vegagerðarinnar og Landsnets á þessu tímabili. Farið var yfir þær mótvægisaðgerðir sem settar voru fram í matsskýrslum, áliti Skipulagstofnunar og framkvæmdaleyfum.

Skjámynd 8
Höfundur

Jórunn Frímann Kristjánsdóttir

Skrá

nr_1800_950_eru-aherslur-motvaegisadgerda-i-samraemi-vid-vaent-umhverfisahrif.pdf

Sækja skrá