PDF · Útgáfa 13243 — maí 2014
Áhrifamat í vega­gerð endur­tekið efni eða viðvar­andi lærdómur

Tilgangur verkefnisins er að kanna hvort tilefni er til að endurskoða áherslur varðandi val á umhverfisþáttum, skilgreiningu rannsókna og/eða endurskoða vægiseinkunnir í mati á umhverfisáhrifum vegna vegagerðar. Markmiðin eru að skoða hvort:

- samræmi hefur verið í vægiseinkunnum umsagnaraðila, framkvæmdaraðila og áliti Skipulagsstofnunar í mati á umhverfisáhrifum vegna vegagerðarverkefna síðustu 20 ár?
- þetta samræmi/misræmi mismikið eftir umhverfisþáttum?
- misræmi eða samræmi í vægiseinkunnum gefi tilefni til að endurskoða áherslur í vinsun umhverfisþátta, áherslum í rannsóknum eða einkunnagjöf?

Áhrifamat í vegagerð endurtekið efni eða viðvarandi lærdómur
Skrá

ahrifamat_vegagerd-laerdomur.pdf

Sækja skrá