PDF · apríl 2013
Áhrif sjávar á ísbráðn­un í Jökuls­árlóni

Greinargerð til Rannsóknadeildar þróunarsviðs Vegagerðarinnar um stöðu verkefnisins: Áhrif sjávar á ísbráðnun í Jökulsárlóni sem styrkt var 2012.

Markmið verkefnisins eru: Að meta hvað verði um varmann sem berst með sjávarföllum inn í Jökulsárlón um farveg Jökulsár og stuðlar að
ísbráðnun og hopi Breiðamerkurjökuls.

Áhrif sjávar á ísbráðnun í Jökulsárlóni
Höfundur

Jón Ólafsson

Skrá

ahrif_sjavar_isbradnun_jokulsarlon_grg.pdf

Sækja skrá