PDF · mars 2016
Áhrif síldar­dauða á lífríki botns í Kolgrafafirði – áfanga­skýrsla 2015

Markmið þessarar rannsóknar er tvíþætt: Annars vegar að meta áhrif síldardauðans og súrefnisþurrðar á lífríki fjöru og botns Kolgrafafjarðar með því að bera niðurstöður sýnatöku eftir síldardauðann saman við niðurstöður sams konar sýnatöku árið 1999. Hins vegar að skrásetja hvernig tegundasamsetning og einstaklingafjöldi botndýra jafnar sig eftir áfallið og hversu langan tíma það tekur.

Áhrif síldardauða á lífríki botns í Kolgrafafirði - áfangaskýrsla 2015
Höfundur

Róbert A. Stefánsson, Jón Einar Jónsson, Menja von Schmalensee og Jörundur Svavarsson

Skrá

ahrif-sildardauda-a-lifriki-botns-i-kolgrafafirdi-afangaskyrsla-til-vegagerdarinnar-31-3-2016_loka.pdf

Sækja skrá
Breytingar frá fyrri útgáfu

Áfangaskýrsla