PDF · Útgáfa Nr 1800-976 — 13. desember 2023
Gagn­virk hraða­hindr­un Actibump – Áhrif Actibump á hámarks­hraða á Ennis­braut í Ólafs­vík

Í eftirfarandi skýrslu eru teknar saman mælingar sem hafa verið gerðar frá uppsetningu á gagnvirku hraðahindruninni Actibump og greint frá þeim breytingum sem hafa orðið á umferð um Ennisbraut í Ólafsvík, eftir að hún var sett upp sumarið 2021. Gögnin eru sótt frá lifandi gagnagrunni Edevalive. Fyrstu gögnin eru frá 01.06.2021 og skoðað eru gögn til 30.09.2023. Gagnagrunnurinn bíður upp á upplýsingar um tegund faratækis, fjölda bíla sem aka framhjá og mælingum á hraða bílanna. Í eftirfarandi skýrslu er athugað hvaða áhrif Actibump hefur haft á aksturslag ökumanna, sér í lagi með tilliti til aksturshraða. Einnig var framkvæmd viðhorfskönnun til að athuga hvernig íbúar og fólk sem á leið um Ólafsvík hefur tekið hraðahindruninni.

Skjámynd 10
Höfundur

María Árnadóttir

Skrá

nr_1800_976_gagnvirk-hradahindrun-actibump-ahrif-actibump-a-hamarkshrada-a-ennisbraut-i-olafsvik.pdf

Sækja skrá