PDF · Útgáfa Nr 1800-951 — 26. mars 2024
Ferða­tími á Höfuð­borgar­svæð­inu – Mæling á ferða­tíma með Google Maps og skil­grein­ing á anna­tíma

Í þessu verkefni var ferðatími á Höfuðborgarsvæðinu mældur og tafir metnar. Auk þess að mæla ferðatíma var annatími árdegis og síðdegis á Höfuðborgarsvæðinu skilgreindur. Ferðatími milli ára var einnig borinn saman. Notuð var vefþjónusta Google Maps sem var með landfræðilegar upplýsingar þar sem meðal annars er hægt að skoða ferðatíma og leiðarval.

Skjámynd 18
Höfundur

Sigríður Lilja Skúladóttir, Auður Þóra Árnadóttir og Ása Skúladóttir

Skrá

nr_1800_951_ferdatimi-a-hofudborgarsvaedinu-maeling-a-ferdatima-med-google-maps-og-skilgreining-a-annatima.pdf

Sækja skrá