Við notum vafrakökur á þessari vefsíðu
Við notum vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni vefsíðunnar, til að geta notað lausnir frá samfélagsmiðlum og til að bæta efni og birta viðeigandi markaðsefni.
Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum. Ef flokki sem hafði áður verið leyfður er hafnað er öllum vafrakökum í þeim flokki eytt út úr vafranum þínum. Til viðbótar geturðu séð lista yfir kökur í hverjum flokki og ítarlegar upplýsingar í vafrakökuyfirlýsingunni.
Nauðsynlegar kökur
Sumar kökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vefsíðan mun ekki virki rétt án þessara vafrakaka og þær eru því sjálfkrafa virkar og ekki hægt að hafna þeim.
Tölfræðikökur
Tölfræðikökur hjálpa okkur að bæta vefsíðuna með því að safna og greina upplýsingum um notkun hennar.
Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum. Ef flokki sem hafði áður verið leyfður er hafnað er öllum vafrakökum í þeim flokki eytt út úr vafranum þínum. Til viðbótar geturðu séð lista yfir kökur í hverjum flokki og ítarlegar upplýsingar í vafrakökuyfirlýsingunni.
Nauðsynlegar kökur
Sumar kökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vefsíðan mun ekki virki rétt án þessara vafrakaka og þær eru því sjálfkrafa virkar og ekki hægt að hafna þeim.
Nafn | Lén | Slóð | Rennur út | Merki |
---|---|---|---|---|
bokunSessionId_60bdc944-20fc-44e5-9c45-04c37d2f6bf3 | www.vegagerdin.is | / | 1 klukkutími | |
__cf_bm | .vimeo.com | / | 1 klukkutími | Þriðji aðili |
The __cf_bm cookie supports Cloudflare Bot Management by managing incoming traffic that matches criteria associated with bots. The cookie does not collect any personal data, and any information collected is subject to one-way encryption. | ||||
_cfuvid | .vimeo.com | / | Vafra lokað | Þriðji aðili |
Used by Cloudflare WAF to distinguish individual users who share the same IP address and apply rate limits | ||||
cookiehub | .vegagerdin.is | / | 365 dagar | |
Used by CookieHub to store information about whether visitors have given or declined the use of cookie categories used on the site. |
Tölfræðikökur
Tölfræðikökur hjálpa okkur að bæta vefsíðuna með því að safna og greina upplýsingum um notkun hennar.
Nafn | Lén | Slóð | Rennur út | Merki |
---|
Markmið verkefnisins var að skoða stöðu nagladekkjamála á Íslandi og bera hana saman við stöðu í nálægum löndum. Þá var einnig gert ráð fyrir að draga saman upplýsingar um nýjungar og þróun í gerð nagla og dekkja sem sérstaklega eru gerð fyrir vetrarakstur. Til að ná markmiðinu voru heimildir skoðaðar og upplýsingar teknar saman.
Frá árinu 1996 hafa verið í gildi samræmdar reglur um nagladekk í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. Íslensk reglugerð frá 1995 fjallar um sömu hluti og leyfir þyngri nagla en í áðurnefndum löndum (1,4 g á fólksbíla í stað 1,1 g og 5,2 g á þungum bílum í stað 3,0 g).
Þróun í gerð nagla hefur að mestu verið í þá átt að gera þá léttari. Ónegld vetrardekk, sérstaklega ætluð til aksturs í snjó og hálku, hafa einnig verið þróuð. Nefna má svokölluð loftbóludekk, harðkornadekk og fleiri gerðir. Samanburður á eiginleikum þessara dekkja og nagladekkja við vetraraðstæður, er ekki einhlítur og ekki hægt að segja að einhver ein dekkjagerð henti best við allar aðstæður.
Á Norðurlöndunum hefur talsvert verið gert af könnunum á öryggisáhrifum nagladekkja. Flestar þeirra benda til að nagladekk hafi áhrif til góðs, þó athyglisvert sé að sjá að það sé nánast óháð færðinni. Hérlendis eru öryggisáhrif nagladekkja merkanlegri utan höfuðborgarsvæðisins, en innan þess. Umhverfisáhrif nagladekkja hafa einnig verið
skoðuð og sérstaklega svokallað svifryk sem þau valda. Ekki er samræmi í upplýsingum um magn svifryks hér og í Noregi, en stefnt er að því að geta metið samsetningu svifryks í Reykjavík með efnagreiningu.
Í seinni tíð er það aðeins í Noregi, sem rætt hefur verið um bann eða takmörkun við notkun nagladekkja og þá aðeins í stærri bæjum, einkum vegna rykmengunar sem þau valda. Stefnt er að því að á árinu 2002 verði nagladekkjanotkun komin niður í 20% á vetri í stærri bæjum í Noregi.
Notkun negldra hjólbarða í Reykjavík virðist hafa staðið í stað undanfarin ár. Síðastliðin ár samsvarar notkunin því að fjóðrungur ársumferðarinnar sé á negldum hjólbörðum. Samkvæmt mælingum hefur slit á malbiki í Reykjavík aðeins minnkað frá 1990, en ekki verður sérstaklega vart við breytingar á sliti við breytingu á reglugerð árið 1995.
Verkefnishópurinn telur ástæðu til að samræma íslenska reglugerð við norskar, sænskar og finnskar, hvað varðar þyngd nagla. Verkefnishópurinn telur einnig rétt að kanna möguleika á að gerðar verði einhverjar þær ráðstafanir sem dugi til að draga verulega úr slitáhrifum nagladekkja á höfuðborgarsvæðinu, meðal annars í því skyni að draga úr mengun vegna svifryks. Kanna þarf hvaða möguleikar eru fyrir hendi í því sambandi, en tekið er fram að rétt er að hafa í huga mismunandi aðstæður innan höfuðborgarsvæðisins og utan þess.
Verkefnishópurinn telur, að betra sé að umræðan um neglda hjólbarða snúist fremur um að þeir geti við vissar aðstæður verið ökumanni til aðstoðar við aksturinn, en ekki að öruggara sé að aka á negldum hjólbörðum almennt að vetri til, eins og má ef til vill skilja á umræðunni í dag. Þegar allt kemur til alls er það í langflestum tilvikum ökumaðurinn sjálfur og rangt mat hans á aðstæðum sem veldur umferðaróhöppum.
Þórir Ingason, Ásbjörn Jóhannesson - BUSL