PDF · Útgáfa 19325 — apríl 2020
Umferðarör­yggis­áætlan­ir sveitar­félag­anna

Tilgangur verkefnisins er að rannsaka hvort umferðaröryggisáætlanirnar nýtist sveitarfélögum og hvaða áhrif umferðaröryggisáætlanir hafa haft á umferðaröryggi í sveitarfélögum. Verkefnið er tvískipt. Fyrri hluti verkefnisins snýr að því að rýna kerfisbundið útgefnar umferðaröryggisáætlanir sveitarfélaga á landsvísu, taka saman reynslu sveitarfélaga af gerð þeirra og kanna hvernig eftirfylgni hefur verið, með spurningalista og viðtölum. Í síðari hluta verkefnisins er tíðni tilvika skoðuð til að meta árangur umferðaröryggisáætlana.

Umferðaröryggisáætlanir sveitarfélaganna
Höfundur

Lára Margrét Gísladóttir, Svanhildur Jónsdóttir, Kristjana Erna Pálsdóttir og Nils Ólafur Egilsson - VSÓ

Skrá

1800-746-19325_sk200103_umferdaroryggisaaetlanir-sveitarfelaganna_.pdf

Sækja skrá
Breytingar frá fyrri útgáfu

Tilgangur verkefnisins er að rannsaka hvort umferðaröryggisáætlanirnar nýtist
sveitarfélögum og hvaða áhrif umferðaröryggisáætlanir hafa haft á umferðaröryggi í
sveitarfélögum. Verkefnið er tvískipt. Fyrri hluti verkefnisins snýr að því að rýna
kerfisbundið útgefnar umferðaröryggisáætlanir sveitarfélaga á landsvísu, taka saman
reynslu sveitarfélaga af gerð þeirra og kanna hvernig eftirfylgni hefur verið, með
spurningalista og viðtölum. Í síðari hluta verkefnisins er tíðni tilvika skoðuð til að meta
árangur umferðaröryggisáætlana.