PDF · Útgáfa 03357 — nóvember 2003
Umferðarör­yggi að- og fráreinar

Verkfræðistofan Hnit hf. sótti í byrjun árs 2003 um styrk til Rannsóknarráðs Vegagerðarinnar vegna verkefnisins „Umferðaröryggi að- og fráreina” og samþykkti Rannsóknarráðið styrkveitingu.

Í umsókninni var tilgreint að markmið og væntanlegur árangur verkefnisins væri að „koma með tillögur að úrbótum sem gætu bætt aksturslag í að- og fráreinum”.

Upphaflega var gert ráð fyrir því að taka fyrir 3 vegamót með 12 reinum og þær skoðaðar 2 dagparta hver. Eftir að verkefnið var hafið var ákveðið að fjölga
vegamótum í 5 með 16 reinum til skoðunar og að sum vegamótin yrðu skoðuð í 1 dagpart en önnur í 2 dagparta þannig að skoðunartíminn í heild yrði svipaður.

Í kafla 3, niðurstöður, er fjallað um þann árangur sem skýrsluhöfundar telja að náðst hafi með þessu verkefni.

Umferðaröryggi að- og fráreinar
Höfundur

Bjarni Gunnarsson, Guðni P. Kristjánsson, Guðmundur G. Hallgrímsson, Hnit hf

Skrá

umferdaroryggi-ad-og-frareinar.pdf

Sækja skrá