PDF · mars 2015
Umferðarör­yggi á ljós­astýrð­um gang­braut­um

Mannvit sótti árið 2014 um styrk í rannsóknarsjóð Vegagerðarinnar í verkefni með það meginmarkmið að meta hvort fækka megi umferðarslysum á ljósastýrðum gangbrautum hérlendis með breyttum aðferðum við ljósastýringu. Styrkur fékkst í þann hluta verkefnisins að greina óhöpp á ljósastýrðum gangbrautum sem þvera stofnvegi á höfuðborgarsvæðinu til að draga fram hvar mest þörf er á úrbótum.

Umferðaröryggi á ljósastýrðum gangbrautum
Höfundur

Brynjar Ólafsson, Rúna Ásmundsdóttir, Þorsteinn R. Hermannsson, Mannvit

Skrá

umferdaroryggi-a-ljosastyrdum-gangbrautum-lokaskyrsla-mars-2015.pdf

Sækja skrá