PDF · nóvember 2014
Umferðar­hraði á vinnusvæð­um og áhrif hraða­takmark­andi aðgerða

Árið 2014 fékk rannsóknasjóður Vegagerðarinnar tvær umsóknir um styrki til rannsóknaverkefna sem tengdust hraða almennrar umferðar á vinnusvæðum og hvernig hafa
má áhrif á hann. Ákveðið var að slá verkefnunum saman í eitt undir stjórn Björns Ólafssonar forstöðumanns þjónustudeildar Vegagerðarinnar. Að verkefninu komu VSÓ ráðgjöf annars vegar og Mannvit hins vegar. Sáu stofurnar um að setja upp verkefni fyrir hraðamælingar með mismunandi uppsetningu merkinga og skiluðu skýrslum um það.

Umferðarhraði á vinnusvæðum og áhrif hraðatakmarkandi aðgerða
Höfundur

Þjónustudeild, Mannvit, VSÓ

Ábyrgðarmaður

Björn Ólafsson

Skrá

umferdahradi-a-vinnusvaedum-og-ahrif-hradatakmarkandi-adgerda-.pdf

Sækja skrá