PDF · apríl 2015
Þungaum­ferð á hring­vegi Akur­eyri-Reykja­vík

Tilgangur og markmið:
Finna hlutfall þungra bíla með sjónmati, þ.e. annars vegar ökutæki sem eru þyngri en 3,5 tonn og hins vegar þau sem eru þyngri en 8-10 tonn, á Hringvegi milli Akureyrar og Reykjavíkur og bera niðurstöður saman við gögn úr umferðargreinum Vegagerðarinnar til að kanna áreiðanleika þeirra eftir að gögn frá þeim hafa verið leiðrétt skv. niðurstöðum fyrri rannsókna, sjá nánar:
http://www.vegagerdin.is/Vefur2.nsf/Files/Thungaumf_thjodv-afangask2/$file/Thungaumf_%C3%BEjodv-afangask2.pdf

Þungaumferð á hringvegi
Höfundur

Umferðardeild, FÍB

Skrá

thungaumf-a-hringvegi-akureyri-reykjavik.pdf

Sækja skrá