PDF · nóvember 2014
Sumar­ferð­ir 2014 – ferða­venju­könn­un

Skýrsla þessi er unnin fyrir samgönguyfirvöld af Land-ráði sf í samvinnu við MMR ehf. Hún er kostuð af Vegagerðinni. Meginmarkmið könnunarinnar var að fá skýra mynd af
ferðavenjum innanlands og breytingum á þeim frá fyrri könnunum Land-ráðs sf fyrir samgönguyfirvöld. Upplýsingarnar eru hugsaðar sem grunngögn við almenna stefnumótun í samgöngumálum, sérstaklega fyrir endurskoðun á samgönguáætlun.

Sumarferðir 2014 - ferðavenjukönnun
Höfundur

Dr. Bjarni Reynarsson, Land-ráð sf

Skrá

sumarferdir-2014-greinargerd.pdf

Sækja skrá