PDF · Útgáfa 22126 — 31. júlí 2023
Slysa­grein­ing hægri beygju fram­hjáhlaup

Skýrsla þessi er rannsókn styrkt af rannsóknar- sjóði Vegagerðarinnar, fjallar um hægri beygjur og með sérsaka áherslu á þessa ákveðnu gerð af hægri beygjum sem beina hluta af umferðarstraumi framhjá stýringu með umferðarljósum. Kunna höfundar Vegagerðinni bestu þakkir fyrir styrkinn og það tækifæri sem í honum fólst til að skoða nánar efni sem hefur verið lítið rannsakað en er krítískur hluti af umferðamannvirkjum á höfuðborgarsvæðinu.

Skýrslan er unnin af VSB verkfræðistofu ehf.

Slysagreining hægri beygju framhjáhlaup
Höfundur

Thijs Kreukels, Júlíus Þór Björnsson Waage

Skrá

nr_1800_926_slysagreining-haegri-beygju-framhjahlaup.pdf

Sækja skrá