PDF · janúar 2016
Sjálf­akandi bílar – Rýni aðstæðna á Íslandi

Tilgangur verkefnisins er að gera grein fyrir því sem þarf svo sjálfakandi bílar geti ratað og stýrt sér og meta að hve miklu leyti þeir þættir eru til staðar á Íslandi.

- Markmiðin eru að fara yfir fyrirliggjandi tækni frá þeim fyrirtækjum sem helst hafa látið til sín taka á þessu sviði.
- Farið verði yfir þá þætti og aðbúnað sem ættu eða þurfa að vera til staðar og reynt að meta að hve miklu leyti þeirra nýtur í íslensku vega- og tækniumhverfi.
- Þá verður gerð grein fyrir því að hve miklu leyti slík farartæki og aðbúnaður hafa verið prófuð við veðuraðstæður sem líkjast íslensku veðri.
- Markmiðið er síðan að benda á þá þætti sem þyrfti að laga í hinu manngerða umhverfi svo hægt verði að aka ökumannslausum bílum á Íslandi.

Sjálfakandi bílar
Höfundur

VSÓ ráðgjöf

Skrá

sjalfakandi-bilar.pdf

Sækja skrá