PDF · maí 2015
Reykja­nesbraut – Lækjar­gata umferðaflæði hring­torgs bætt með ljós­astýr­ingu

Markmið þessarar rannsóknar er að leggja mat á hvort bæta megi umferðarflæði tiltekins hringtorgs með einfaldri ljósastýringu. Hringtorgið sem um ræðir nefnist Hlíðartorg og er í Hafnarfirði, á mótum Reykjanesbrautar, Lækjargötu og Hlíðarbergs.

Reykjanesbraut -Lækjargata umferðarflæði
Höfundur

GMH, VSÓ

Skrá

reykjanesbraut-laekjargata-umferdaflaedi-hringtorgs-baett-med-ljosastyringu.pdf

Sækja skrá