PDF · mars 2010
Öryggis­plön við snjóflóða­svæði á þjóð­vegum – Vinnu­leið­bein­ingar, útg. 1

Markmið öryggisplana er í megin atriðum tvennskonar. Annars vegar að vera öruggt svæði fyrir vegfarendur ef þeir lenda í vandræðum vegna snjóflóða og hins vegar að
vera svæði þar sem hægt er að setja upp aðstöðu fyrir Bjargir ef slys verða vegna snjóflóða.

Markmiðið þessara vinnuleiðbeininga er að leggja línur um stærð og staðsetningu öryggissvæða þar sem viðbragðsaðilar geta haft aðstöðu ef snjóflóð hafa lent á vegfarendum eða vegfarendur eru innilokaðir á milli snjóflóða og þarfnast aðstoðar.

Öryggisplön við snjóflóðasvæði á þjóðvegum - Vinnuleiðbeiningar, útg. 1
Höfundur

Árni Jónsson, Orion

Skrá

oryggisplan_snjoflod-vinnuleidbein.pdf

Sækja skrá