PDF · desember 2007
Óhappa­tíðni í beygj­um og lang­halla – Áfanga­skýrsla

Samband hönnunar og umferðaröryggis er einn mikilvægasti þátturinn til að taka tillit til við ákvörðun á legu vega. Hingað til hafa einungis legið fyrir erlendar reynslutölur og línurit til að meta áhrif einstakra hönnunarstærða. Engu að síður hefur í mörgum tilfellum verið reynt að bera saman mismunandi veglínur milli sömu upphafs- og endapunkta m.t.t. umferðaröryggis.

Í þessu verkefni lagt upp með, að finna línurit byggt á íslenskum gögnum fyrir fjölda óhappa og óhappatíðni sem fall af radíus beygju í metrum.

Óhappatíðni í beygjum og langhalla - Áfangaskýrsla
Höfundur

Haraldur Sigþórsson, Rósa Guðmundsdóttir, Línuhönnun, Einar Pálsson, Vegagerðin

Skrá

ohappat_beygj_langhalla-afangaskyrsla.pdf

Sækja skrá