PDF · maí 2013
Núll­sýn bifhjóla­fólks

Fyrir nokkrum árum var innleidd ný stefna í umferðarmenningu Íslendinga og hefur stefnan verið nefnd því lýsandi nafni „núllsýn“ (e. Vision Zero Initiative). Markmið stefnunnar er að leitast við með markvissum hætti að fækka slysum í umferðinni niður í núll (0).

Tilgangur þessa skjals er að kynna núllsýn út frá sjónarhóli bifhjólafólks og með hvaða hætti sé raunhæfast að vinna að því markmiði að útrýma bifhjólaslysum. Skjal þetta er „lifandi skjal“ og verður uppfært jafnóðum eftir framvindu verkefnisins.

Núllsýn bifhjólafólks
Höfundur

Gunnar Gunnarsson, BLS, Daníel Árnason, Vegagerð

Skrá

nullsyn_bifhjolafolks.pdf

Sækja skrá