PDF · 27. apríl 2012
Mælingar á styrk NaCl á snjómokst­ursleið­um

Í þessari áfangaskýrslu er gerð grein fyrir stöðu verkefnisins vorið 2012.

Verkefnið gengur út á það að bæta ákvörðunarferli í hálkuvörnum. Þetta verður gert með því að prófa og innleiða aðferðir við mælingar, úrvinnslu og samtengingu á þeim áhrifaþáttum sem koma við sögu í hálkuvörnum vega, svo sem saltstyrk og vætustig á vegi, veghita og veðurspár. Verkefnið tengist norrænu samstarfsverkefni NordFoU „Modelling of residual salt“, MORS, þar sem unnið verður að líkani fyrir endingu hálkusalts á vegi.

Mælingar á styrk NaCl á snjómokstursleiðum
Höfundur

Skúli Þórðarson, Vegsýn

Skrá

maeling_nacl_snjomokstursleidum.pdf

Sækja skrá