PDF · 30. mars 2010
Leið­bein­ingar til ökumanna – veik­indi og umferðarör­yggi – Áfanga­skýrsla

Áhrif veikinda á akstur og umferðaröryggi eru áhyggjuefni og rannsóknaratriði. Þar spila saman aldurstengdar breytingar, sjúkdómar, lyfjanotkun og andleg og líkamleg færni. Margvíslegar rannsóknir hafa verið gerðar og birtar í vísindaritum og á öðrum vettvangi en þær ná sjaldan sjónum almennra ökumanna. Í verkefninu eru teknar saman
leiðbeiningar til ökumanna um möguleg áhrif veikinda á akstur og umferðaröryggi.

Efnistök munu fjalla um ýmis konar heilsufarsleg atriði sem geta haft áhrif á umferðaröryggi og gefnar verða ábendingar til að meta og draga úr áhættu á slysum.

Leiðbeiningar til ökumanna - veikindi og umferðaröryggi - Áfangaskýrsla
Höfundur

Guðmundur Freyr Úlfarsson, Háskóli Íslands, Dr. David B. Carr, Washington University School of Medicine, Dr. Pálmi V. Jónsson, LSH, Háskóli Íslands, Dr. Gunnar Guðmundsson, LSH, Háskóli Íslands

Skrá

leidb_ahrif_veikinda_akstur-og-umferdaroryggi_afangaskyrsla.pdf

Sækja skrá