PDF · nóvember 2014
Lands­líkan – dreifilík­an umferðar á landsvísu

Tilgangur verkefnisins er að byggja upp dreifilíkan fyrir almenna umferð sem nýtir gögn úr umferðarteljurum Vegagerðarinnar til að áætla umferð á þjóðvegum landsins, bæði á vegum þar sem gerðar hafa verið talningar og ekki síður á vegum þar sem ekki eru til talningar. Niðurstöður líkansins eru svo bornar saman við núverandi líkan Vegagerðarinnar, svokallaðan umferðarbanka til samanburðar.

Landslíkan - dreifilíkan umferðar á landsvísu
Höfundur

Grétar Már Hreggviðsson, VSÓ

Skrá

landslikan-dreifilikan-a-landsvisu-framhald.pdf

Sækja skrá