PDF · maí 2014
Kostn­aður umferðar­slysa – Aðferð­ir við að meta kostn­að umferðar­slysa

Í skýrslu þessari er stiklað á stóru í sögu slysakostnaðarmats á Íslandi og sett fram yfirlit yfir aðferðarfræði slysakostnaðarmats í öðrum löndum. Lögð var áhersla á að hafa umfjöllun sem skýrasta út frá samanburði við önnur lönd, án þess þó að fara út í mikla fræðilega nákvæmni. Út frá þeim samanburði var unnt að færa rök fyrir, hvaða aðferðarfræði slysakostnaðarmats þykir henta í mati á áhrifum nýrra samgöngumannvirkja á Íslandi.

Kostnaður umferðarslysa
Höfundur

Haraldur Sigþórsson, Vilhjálmur Hilmarsson - HR

Skrá

kostnadur-umferdarslysa.pdf

Sækja skrá