PDF · apríl 2015
Ísland allt árið eða hvað? (Athug­un á öryggi ferða­manna á vinsælli ferða­manna­leið að vetrar­lagi)

Rannsóknarverkefnið Ísland allt árið eða hvað? fólst í athugun á öryggi erlendra ferðamanna á vinsælli ferðamannaleið að vetrarlagi. Í febrúar 2014 sótti Auður Þóra Árnadóttir, forstöðumaður umferðardeildar Vegagerðarinnar, um styrk til rannsóknasjóðs Vegagerðarinnar til að vinna verkefnið.

Höfundur

Umferðardeild

Ábyrgðarmaður

Katrín Halldórsdóttir

Verkefnastjóri

Katrín Halldórsdóttir

Skrá

island-allt-arid-eda-hvad.pdf

Sækja skrá