PDF · Útgáfa NR_1800_766 — 9. júní 2022
Hönn­un ljós­astýrðra gatna­móta

Ekki eru til íslenskar leiðbeiningar fyrir hönnun ljósastýrðra gatnamóta en víða erlendis eru til greinargóðar leiðbeiningar sem ber að nota við hönnun. Tilgangur verkefnisins er að leggja grunn að leiðbeiningum fyrir hönnun ljósastýrðra gatnamóta hérlendis. Teknar eru saman leiðbeiningar sem notaðar eru í löndum innan Evrópu, þ.e. í Noregi, Danmörku og Þýskalandi. Þar eru gefin út ítarleg leiðbeiningarit fyrir hönnun og útfærslu ljósastýrðra gatnamóta. Í þessu verkefni er lögð áhersla á útfærslu gatnamóta, s.s. staðsetning umferðarljósa og stöðvunarlína. Vænst er til þess að niðurstöður verkefnisins muni gagnast við gerð íslenskra hönnunarleiðbeininga sem nýta má við hönnun nýrra ljósastýrðra gatnamóta sem og við uppfærslu eldri gatnamóta.

Hönnun ljósastýrðra gatnamóta
Höfundur

Arna Kristjásdóttir, Andri Rafn Yeoman og Eyrún Aradóttir

Ábyrgðarmaður

Efla

Skrá

nr_1800_766_honnun-ljosastyrdra-gatnamota.pdf

Sækja skrá