PDF · mars 2019
Hegð­un í umferð­inni á þjóð­vegi1, séð með augum atvinnu­bílstjóra

Í þessari skýrslu er gerð grein frá niðurstöðum netkönnunar meðal atvinnubílstjóra sem RHA – Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri framkvæmdi á tímabilinu ágúst 2018 til febrúar 2019. Megintilgangur verkefnisins er að nýta atvinnubílstjóra til að aðstoða við að greina hegðun ökumanna í umferðinni á þjóðvegi 1 milli Reykjavíkur og Akureyrar. Markmiðið er að skapa forsendur til að auka umferðaröryggi fyrir vegfarendur.

Hegðun í umferðinni á þjóðvegi1 séð með augum atvinnubílstjóra - netkönnun
Höfundur

Arnar Þór Jóhannesson, Helga Einarsdóttir, Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri

Skrá

hegdun-i-umferdinni-a-thjodvegi-1-sed-med-augum-atvinnubilstjora.pdf

Sækja skrá