Gagnvirkar hraðahindranir (e. active speed bump) geta verið góð lausn þar sem hraðakstur er vandamál. Í rannsóknarverkefninu er farið yfir hvernig búnaðurinn virkar og við hvaða aðstæður hann hentar. Lausnin hefur reynst vel víða erlendis og töluverð reynsla er kominn á hann. Í rannsóknarverkefninu er farið yfir mögulega staðsetningu fyrir búanðinn á Íslandi og aðdraganda framkvæmda lýst.
Katrín Halldórsdóttir