PDF · október 2008
EuroRAP á Íslandi – Áfanga­skýrsla 2008

Undanfarin ár hafa á vegum Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, verið gerðar athuganir á gæðum íslenskra vega undir merkjum EuroRAP. EuroRAP er skammstöfun fyrir European Road Assessment Program - verkefni sem samtök bifreiðaeigendafélaga FIA hleyptu af stokkunum fyrir fáum árum. Margir kannast við annað og litlu eldra verkefni FIA af svipuðum toga, en það er EuroNCAP (European New Car Assessment Program) sem árekstursprófar nýja bíla og stjörnumerkir þá eftir því hversu vel þeir verja fólkið í bílnum ef slys á sér stað.

EuroRAP á Íslandi - Áfangask
Skrá

rap-skyrsla08-7.pdf

Sækja skrá