PDF · febrúar 2015
Dreifilík­an fyrir hjólandi umferð

Tilgangur verkefnisins er að leggja drög að þróun líkans fyrir hjólandi umferð á höfuðborgarsvæðinu. Slíkt líkan getur veitt mikilvægar upplýsingar og stutt við ákvarðanatöku m.a. varðandi uppbyggingu hjólastíga og annarra samgöngumannvirkja. Markmiðið með þróun líkansins er að með tímanum verði það hluti af umferðarlíkani höfuðborgarsvæðisins. Auk þess er markmið verkefnisins að stuðla að frekari þróun á umferðarlíkani höfuðborgarsvæðisins í þá átt að það taki tillit til fleiri ferðamáta.

Dreifilíkan fyrir hjólandi umferð
Höfundur

Grétar Mar Hreggviðsson, VSÓ

Ábyrgðarmaður

Auður Þóra Árnadóttir

Skrá

dreifilikan-fyrir-hjolandi-umferd.pdf

Sækja skrá