Umferðarslys vegna framanákeyrsla hefur fjölgað undanfarin ár. Í rannsóknarverkefni þessu eru umferðarslys sem urðu við framanákeyrslur á tímabilinu 2014-2018, og meiðsli urðu á fólki, rannsökuð til hlítar. Leitast er við að greina helstu orsök þessara slysa og við hvaða aðstæður þau verða, í þeim tilgangi að sjá hvaða þættir hafa mest áhrif á umferðaröryggi og hvaða umbætur eru mikilvægastar til þess að auka umferðaröryggi.
Katrín Halldórsdóttir