PDF · 11. apríl 2019
Akstur gegn rauðu ljósi – mat á tíðni og mögu­legar úrbætur

Markmiðið með þessari rannsókn var að skoða aðferðir við að meta tíðni aksturs gegn rauðu ljósi, mæla tíðni aksturs gegn rauðu ljósi á anna tíma um stök gatnamót og greina mögulegar úrbætur. Niðurstöðurnar gefa til kynna að um 24 ökutæki af hverjum 10.000 fara yfir á rauðu ljósi á gatnamótum Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar. Mögulegar úrbætur eru löggæslumyndavélar, breyting á lengd gula tímans og „niðurteljari“.

Akstur gegn rauðu ljósi
Höfundur

Daði Baldur Ottósson, Berglind Hallgrímsdóttir, Efla verkfræðistofa

Skrá

akstur-gegn-raudu-ljosi-mat-a-tidni-og-mogulegar-urbaetur.pdf

Sækja skrá