PDF · apríl 2015
Áhrif vega­bóta á Hring­vegi í Norður­árdal í Skagafirði á umferðarör­yggi

Unnið var að endurbyggingu Hringvegarins á um 14 km kafla í Norðurárdal í Skagafirði, frá Kjálkavegi að Heiðarsporði, sjá mynd 1, á árunum 2006 og 2007. Á kaflanum voru áður fjórar einbreiðar brýr. Rannsóknarverkefnið sem gerð er grein fyrir í þessari skýrslu fólst í athugun á áhrifum vegabóta á Hringvegi í Norðurárdal í Skagafirði á öryggi vegfarenda.

Áhrif vegbóta á Hringvegi í Norðurárdal í Skagafirði á umferðaröryggi
Höfundur

Umferðardeild

Ábyrgðarmaður

Katrín Halldórsdóttir

Verkefnastjóri

Katrín Halldórsdóttir

Skrá

ahrif-vegbota-a-hringvegi-i-nordurardal-i-skagafirdi-a-umferdaroryggi.pdf

Sækja skrá