PDF · Útgáfa 1800-660 — apríl 2019
Áhættu­flokk­un vega vegna ofan­flóða

Ásættanleg áhætta vegfarenda vegna hættu á ofanflóðum á Íslandi hefur ekki verið skilgreind sérstaklega í lögum, reglugerðum eða leiðbeiningum Vegagerðarinnar heldur hefur áhættan verið metin í hvert skipti fyrir sig út frá mismunandi forsendum, ef hún hefur þá yfirleitt verið metin. Þetta verkefni gerir stutta grein fyrir aðferðum sem notaðar eru í Noregi og rætt um það hvort rétt sé að taka þær upp á Íslandi eða ekki

Áhættuflokkun vega vegna ofanflóða
Höfundur

Árni Jónsson, Sigurður Mar Óskarsson, Hnit verkfræðistofa efh.

Skrá

ahaettuflokkun-vega-vegna-ofanfloda.pdf

Sækja skrá