PDF · nóvember 2015
Vegir og ferða­þjón­usta 2014-2015, greinar­gerð um niður­stöður kann­ana

Markmiðið með þeim könnunum sem framkvæmdar voru á þessu ári fyrir Vegagerðina - og hér hefur verið gerð grein fyrir - var að afla samanburðargagna og nýrra upplýsinga meðal erlendra ferðamanna, almennings á Íslandi og ferðaþjónustuaðila sem stuðlað gætu að bættum samgöngum og umferðaröryggi á Íslandi. Það er von skýrsluhöfundar að niðurstöðurnar gagnist Vegagerðinni til að vinna að þeim markmiðum í góðu samstarfi við aðila ferðaþjónustunnar og aðra sem láta sig þessi mikilvægu úrlausnarefni varða.

Vegir og ferðaþjónusta 2014-2015, greinargerð um niðurstöður kannana
Höfundur

Rögnvaldur Guðmundsson - Rannsónir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar

Skrá

vegir-og-ferdathjonusta-greinargerd-2015.pdf

Sækja skrá