PDF · desember 2001
Þróun umhverf­islög­gjafar á Íslandi, í Noregi, á Bretlandi og í Evrópu­samband­inu

Markmiðin með skýrslunni eru:
− að gefa Vegagerðinni yfirsýn yfir núverandi stöðu umhverfislöggjafar.
− að gefa Vegagerðinni yfirsýn yfir þróun þessara mála hér á landi, Noregi, Bretlandi og hjá Evrópusambandinu.
− að meta líklega þróun lagalegra krafna í umhverfismálum gagnvart vegagerð á Íslandi.
− að áætla ávinning og kostnað líklegrar þróunar

Þróun umhverfislöggjafar á Íslandi, í Noregi, á Bretlandi og í Evrópusambandinu
Höfundur

VSÓ ráðgjöf

Skrá

118046_umhverfisloggjof.pdf

Sækja skrá